Rannsakendur

Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir

Prófessor í næringarfræði við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, ábyrgðarmaður rannsóknar.

Dr. Sigrún Þorsteinsdóttir

Doktor í heilsueflingu (áður doktorsnemi Önnu Sigríðar), sálfræðingur í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins, MSc í Heilsusálfræði.

Samstarfs- og styrktaraðilar

 

  • Dr. Urður Njarðvík barnasálfræðingur og prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands
  • Dr. Ragnar Bjarnason, yfirlæknir Barnaspítala Hringsins og prófessor í læknisfræði
  • Doktorsstyrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands
  • Verkefnastyrkur Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands
  • Lýðheilsusjóður Embættis landlæknis
  • Fræið/Fjarðarkaup ehf leggur til allt hráefni á námskeiðunum
  • Ásbjörn Ólafsson Heildverslun ehf leggur til verðlaun á námskeiðunum
  • Samstarf við Kaupmannahafnarháskóla, University of Minnesota, Washingborough Academy Bretlandi