Uppskriftir

Uppskriftir

Einfaldar uppskriftir

Myndböndin hér fyrir neðan eru unnin af Rakel Ósk Þorsteinsdóttur (2018) sem lokaverkefni til M.Ed.- prófs í Kennaradeild Háskóla Íslands. „Millibitar fyrir börn: Myndbönd sem kennslutæki.

      Uppskriftir sem duga í nokkra millibita (eða nokkur börn) 

      Stór og kröftug tæki eins og matvinnsluvél og blandari eru stundum notuð við gerð þessara uppskrifta og börn geta þurft aðstoð fullorðinna. Einnig er notaður heitur ofn og heit panna og er æskilegt að útbúa þær uppskriftir með fullorðnum.