Timi3 ferdalag kjuklingabaunarinnar hummus

Hér má finna út hvernig maður lærir réttu handtökin við matreiðslu. Sem dæmi, hvernig maður verkar sætar kartöflur og epli. Einnig getur þú skoðað uppskriftir að hollum og einföldum millibita og snarli fyrir börn og byrjendur í eldhúsinu

Lærðu réttu handtökin

Það er ekki alltaf augljóst hvernig best er að meðhöndla mat. Hér er að finna einfaldar leiðbeiningar um nokkrar tegundir hráefnis og hvernig á að verka þau. Myndböndin eru útbúin af Önnu Rut Ingvadóttur M.Ed í heimilisfræði.

Hér séðu nokkur dæmi en þú getur skoðað öll kennslumyndböndin hennar Önnu Rutar á Youtube. 

Að skera grænmeti

Að skera ávexti

Að sjóða kornmeti

Deila