Fjölmiðlar

Hér fyrir neðan má finna ýmislegt úr fjölmiðlaheiminum í tengslum við Bragðlaukaþjálfun, þar sem Anna Sigríður Ólafsdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir og aðrir rannsakendur Bragðlaukaþjálfunar leiða áhugasama í sannleikann um matvendni og ýmsar hliðar hennar. 

2024

2023

2022

2021

2020

  • Taste Education in the Teaching Kitchen: Motivating Healthy Food Behaviors Among Fussy Eaters and their ParentsSigrún og Anna Sigríður fengu boð fyrr á árinu um að halda fyrirlestur sem og að vera með í pallborðsumræðum við lýðheilsu- og næringarfræðideild Harvard háskóla (nóvember 2020).
  • Feeding Our ChildrenAnna Sigríður, höfundur Bragðlaukaþjálfunar fékk fyrr á árinu boð um þátttöku á ráðstefnunni Food Season þar sem alþjóðlegar kanónur þ.m.t. margverðlaunaður rithöfundur, sjónvarpskokkur, skólastjóri og næringarfræðingur sameina krafta sína og ræða um það sem mótar fæðuvenjur barna (október 2020). Atburðinum er varpað beint frá British Library í London. 
  • Viðtal í Samfélaginu á Rás 1. Rætt er við Sigrúnu og Helgu Guðnýju Elíasdóttur, meistaranema frá Kaupmannahafnarháskóla, um Bragðlaukaþjálfun og niðurstöður meistararitgerðar Helgu sem unnin var upp úr rannsókn okkar á Bragðlaukaþjálfun. Viðtalið er fyrsta innslagið í þættinum (september 2020).

2019

2018