Nemendaverkefni

Hér má finna þau nemendaverkefni sem hafa birst í tengslum við rannsóknir á Bragðlaukaþjálfun. Við erum ákaflega stolt af þeim nemendum sem hafa unnið verkefni sín úr gögnunum okkar enda er afraksturinn mikilvæg viðbót inn í rannsóknarheim matvendninnar og þáttum tengdum henni.

The Taste Education intervention on children with fussy eating behaviors: Changes in anxiety symptoms in children with and without neurodevelopmental disorders

Lokaverkefni til Cand. Psych (meistaragráðu í klínískri sálfræði), 2022

 

Fussy eating in children with and without neurodevelopmental disorders in two study cohorts

A food based-intervention in a school setting with parent-child dyads, and children attending obesity treatment

Lokaverkefni til PhD.-prófs, 2022

 

Er samhengi á milli matvendi barna og foreldra þeirra? 

Lokaverkefni til MSc.-prófs, 2020

 

Fæðuval, matvendni og einhverfa - Greining á matvendni barna á einhverfurófi og gerð námsefnis fyrir Bragðlaukaþjálfun miðað að þeirra þörfum

Lokaverkefni til M.Ed.-prófs, 2020

 

Fæðuval 8 – 12 ára barna með ADHD og gerð námsefnis fyrir Bragðlaukaþjálfun 

Lokaverkefni til M.Ed.-prófs, 2019

 

Bragðlaukaþjálfun - Þróun og prófun námsefnis 

Lokaverkefni til M.Ed.-prófs, 2018