

Anna Sigríður Ólafsdóttir hlýtur styrk til rannsóknardvalar í Japan

Berglind Lilja Guðlaugsdóttir hlýtur rannsóknarstyrk frá Félagi háskólakvenna fyrir Bragðlaukaþjálfun - Litlu lauka

Nýdoktorsstyrkur í hlut framhaldsverkefnis í Bragðlaukaþjálfun

Berglind Lilja að taka um bragðlaukaþjálfun í leikskólum

Viðtal við Berglindi Lilju doktorsnema í Heilsueflingu

Sigrún bauð upp á ævintýralegt salat í Fréttablaðinu sem er upplagt fyrir þá sem vilja áskorun í bragði og áferð.

Ævintýralegur helgarmatseðill Önnu Siggu í DV

Nýr vefur Bragðlaukaþjálfunar í loftið

Anna Sigga kynnir Bragðlaukaþjálfun á ráðstefnu næringarfræðinga í Japan.

Fyrirlesarar frá Bragðlaukaþjálsfun tóku þátt í ráðstefnu um nýsköpun í heilbrigðisvísindum.

Grein úr rannsókn okkar í Bragðlaukaþjálfun birtist nýverið í hinu virta tímariti Nutrients. Greinin fjallar um breytingar á hegðunarvanda barna í tengslum við máltíðir. Niðurstöður sýndu að í íhlutunarhóp dró úr hegðunarvanda í tengslum við máltíðir og foreldrar notuðu mat síður sem umbun.

Síðastliðinn föstudag varði Sigrún Þorsteinsdóttir doktorsritgerð sína í Heilsueflingu sem fjallaði að stórum hluta um Bragðlaukaþjálfunina sem þátttakendur rannsóknarinnar áttu svo stóran þátt í að gera að eins flottu verkefni og raunin varð.