Titill
Vinnur gegn matvendni leikskólabarna með bragðlaukaþjálfun

Text

Viðtal við Berglindi Lilju Guðlaugsdóttur, doktorsnema í heilsueflingu birtist á vef Háskóla Íslands þar sem hún lýsir verkefni sínu sem snýr að matvendni barna í leikskólum. Verkefnið er angi af Bragðlaukaþjálfun sem Anna Sigríður Ólafsdóttir prófessor í næringarfræði á hugmyndina að en Sigrún Þorsteinsdóttir, nýdoktor vann einmitt doktorsverkefni sitt hjá Önnu Sigríði Spennandi tímar framundan hjá Berglindi og Bragðlaukaþjálfun og við munum vera duglegar að birta fréttir af verkefninu hér sem og á Facebook síðu Bragðlaukaþjálfunar. 

Image
Image
Berglind Lilja Guðlaugsdóttir doktorsnemi í heilsueflingu