Titill
Bragðlaukaþjálfun hlýtur nýdoktorsstyrk

Text

Það má með sanni segja að við séum montnar af því að hafa fengið styrk frá Nýdoktorssjóði Háskóla Íslands fyrir framhaldsrannsókn Sigrúnar á Bragðlaukaþjálfun. Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfræði er hugmyndasmiður verkefnisins en Sigrún varði doktorsverkefni sitt á síðasta ári. Fimm af 84 fengu styrkinn og er úthlutunin því mikill heiður fyrir okkur og sýnir að það sem við erum að gera hefur fullt erindi út í vísindin og samfélagið. Við höldum ótrauðar áfram og leyfum ykkur að fylgjast með. Við þökkum Rannsóknarsjóðum Háskóla Íslands kærlega fyrir viðurkenninguna og styrkinn.

Image
Image
Nýdoktorsstyrkur í hlut Bragðlaukaþjálfunar