Titill
Litlu laukar fá úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2024

Text

Tilkynnt var um styrki úr Lýðheilsusjóði 2024 síðastliðinn miðvikudag, 13. mars og voru 158 verkefni og rannsóknir sem fengu úthlutun. Litlu laukar voru þar á meðal og erum við ákaflega þakklátar fyrir styrkinn sem mun koma sér vel.  

Image
Image