Header Paragraph

Kynning á þremur vísindagreinum úr rannsókn okkar á Bragðlaukaþjálfun

Image
Krakkar: Elías, Embla, Helena og Nökkvi borða mat

Kynning á niðurstöðum úr Bragðlaukaþjálfun á Menntakviku 2021 - Öllum er frjálst að hlusta á erindi okkar og hvetjum við sem flesta til að kíkja á kynningu á niðurstöðum úr þeim þremur vísindagreinum sem við birtum nýverið úr rannsókn okkar. Málstofan heitir „Bragðlaukaþjálfun, heimilisfræði og kennsla" og hefst kl 13.40. Erindi okkar verður í kringum 14 leytið. 

Facebook "event" fyrir erindi okkar á Menntakviku