Titill
Klettaborg fær hvatningarverðlaun vegna þátttöku og framlags í Litlu laukum

Text

Klettaborg hlaut hvatningarverðlaunin fyrr í vikunni fyrir þátttöku sína og framlag í Litlu laukum. Klettaborg var annar þeirra leikskóla sem byrjuðu fyrst í rannsókninni síðasta haust ásamt því að taka þátt í samhönnun með okkur. Það hefur verið mjög ánægjulegt samstarf og svo gaman að sjá metnaðarfullt starfsfólk framkvæma verkefnin okkar með mikilli gleði og ánægju sem hefur svo heldur betur smitast yfir til barnanna og gert upplifun þeirra ánægjulega! Án allra leikskólanna i verkefninu væri þetta allt saman ekki mögulegt.

Image
Image
Reykjavíkurborg, Klettaborg og Litlu laukar