Titill
Ný vísindagrein um líkamssamsetningu barna og foreldra úr rannsóknum Bragðlaukaþjálfunar

Text

Það er dýrmætt að tilheyra öflugu teymi vísindafólks. Upp úr rannsóknum okkar í Bragðlaukaþjálfun birtist nú nýjasta greinin okkar í hinu virta tímariti Nutrients og fjallar um líkamssamsetningu barna og foreldra sem tóku þátt í námskeiðinu - spennandi niðurstöður sem sýndu að þátttaka í Bragðlaukaþjálfun hafði góð áhrif á líkamssamsetningu barna með taugaþroskaraskanir (og sömuleiðis foreldra þeirra!)

Image
Image