Titill
Bragðlaukaþjálfun á Evrópuráðstefnu í Feneyjum

Text

Bragðlaukaþjálfun fékk nýverið þann heiður að halda erindi á ráðstefnu EASO (European Association for the Study of Obesity) í Feneyjum. Kynntar voru niðurstöður rannsóknarinnar og þær 6 birtu greinar sem komið hafa út síðastliðin 3 ár. Vel var tekið í erindið af ráðstefnugestum. 

Image
Image
Bragðlaukaþjálfun í Feneyjum