Titill
Bragðlaukaþjálfun á Evrópuráðstefnu í Feneyjum
Titill
Bragðlaukaþjálfun á Evrópuráðstefnu í Feneyjum
Text
Bragðlaukaþjálfun fékk nýverið þann heiður að halda erindi á ráðstefnu EASO (European Association for the Study of Obesity) í Feneyjum. Kynntar voru niðurstöður rannsóknarinnar og þær 6 birtu greinar sem komið hafa út síðastliðin 3 ár. Vel var tekið í erindið af ráðstefnugestum.
Image
Image
