Text

Frábærir uppskerudagar að baki! Vísindavaka Rannís 2023 er líklega einn skemmtilegasti vísindamiðlunardagur ársins Að þessu sinni vorum við hjá Bragðlaukaþjálfun með bás þar sem við sögðum frá rannsóknum okkar og leyfðum gestum og gangandi að hlusta á BRAKANDI FERSKT íslenskt grænmeti og spreyta sig á kryddlyktarþraut. Þá var uppskeran á Menntakviku ekki síðri en þar var fjöldi áhugaverða erinda tengt rannsóknum okkar sem og aðrar rannsóknir.

Image
Image
Bragðlaukaþjálfun á Vísindavefnum