Titill
Bragðlaukaþjálfun á Læknadögum 2025
Titill
Bragðlaukaþjálfun á Læknadögum 2025
Text
Bragðlaukaþjálfun fékk boð um að halda fyrirlestur á opnu málþingi Læknadaga 2025 og hélt Sigrún Þorsteinsdóttir fyrirlestur um matvendni barna. Margt var um manninn og fróðlegir fyrirlestrar í boði. Sýnt var frá málþinginu í streymi og upptaka í boði fyrir þá sem vilja horfa.
Image
Image
