Titill
Berglind Lilja kynnir upphaf Litlu lauka
Titill
Berglind Lilja kynnir upphaf Litlu lauka
Text
Bragðlaukaþjálfun kynnti rannsóknir sínar á Menntakviku 2024 í dag. Annars var það Sigrún Þorsteinsdóttir, nýdoktor sem fór yfir rannsóknir sem hafa verið birtar á undanförnum árum og hins vegar var það Berglind Lilja Guðlaugsdóttir doktorsnemi sem kynnti upphaf Litlu lauka, rannsókn Bragðlaukaþjálfunar í leikskólum.
Image
Image
