Titill
Berglind Lilja með fyrirlestur í Bergen
Titill
Berglind Lilja með fyrirlestur í Bergen
Text
Berglind Lilja flutti fyrirlesturinn "Nordic nutrition recommendations - how to approach obesity" í síðastliðinni viku á ráðstefnu Promokids í Bergen. Fyrirlesturinn fjallaði um matvendni barna sem hindrun í heilsusamlegra mataræði og en þar sagði Berglind m.a. frá Bragðlaukaþjálfun, birtum vísindagreinum og fleira.
Image
Image
