Titill
Anna Sigríður Ólafsdóttir og Berglind Lilja Guðlaugsdóttir mættu í Menntavísindavarpið og ræddu Bragðlaukaþjálfun sem og Litlu lauka í leikskólum
Titill
Anna Sigríður Ólafsdóttir og Berglind Lilja Guðlaugsdóttir mættu í Menntavísindavarpið og ræddu Bragðlaukaþjálfun sem og Litlu lauka í leikskólum
Text
Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfræði við Menntavísindasvið HÍ og Berglind Lilja Guðlaugsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði ræða í Menntavísindavarpinu rannsóknina Bragðlaukaþjálfun sem Anna Sigríður bjó til og leiðir. Markmið rannsóknarinnar er að skoða matvendni barna og nota aðferð þar sem börn eru markvisst þjálfuð í að smakka og upplifa mat með öllum skynfærum sínum. Berglind leiðir hliðarrannsókn af verkefninu sem kallast „Litlu laukarnir“ þar sem hún skoðar matvendni barna og þjálfar börn á leikskólastiginu.
Image
Image
