Titill
Anna Sigríður Ólafsdóttir hlýtur styrk til dvalar við Kyoto Medical Centre

Text

Anna Sigríður Ólafsdóttir fékk nýverið styrk úr Watanabe-styrktarsjóðnum við Háskóla Íslands sem nýtist til dvalar í Japan, nánar tiltekið Kyoto Medical Centre en þar má margt læra um þjálfun bragðlauka sem og að þau geti lært af okkur. Berglind Lilja Guðlaugsdóttir, doktorsnemi í heilsueflingu tók á móti styrknum fyrir hönd Önnu Sigríðar. 

 

Image
Image
Berglind Lilja Guðlaugsdóttir doktorsnemi í heilsueflingu tekur á móti styrk úr Watanabe sjóðnum fyrir hönd Önnu Sigríðar