Titill
Bragðlaukaþjálfun í Samfélaginu

Text

Anna Sigríður Ólafsdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir mættu í Samfélagið á Rás 1 og ræddu matvendni barna og ýmsar hliðar hennar. Viðtalið hefst á u.þ.b. 33. mínútu. 

Image
Image
Anna Sigga og Sigrún í viðtali á Rás 1