Titill
Anna Sigríður á ráðstefnu FENS í Serbíu

Text

Anna Sigríður var á dögunum boðið að halda fyrirlestur og kynna Bragðlaukaþjálfun á ráðstefnu í Belgrad í Serbíu. Ráðstefnan snýr að næringarfræði og mörgum hliðum hennar og er sú 14, undir merkjum FENS (14th European Nutrition Conference (ENC)). Ákaflega flott boð og stór ráðstefna sem við erum stoltar yfir að fá boð á.

Image
Image
Anna Sigríður á ráðstefnu í Serbíu