Titill
Anna Sigríður hlýtur fyrstu verðlaun í frumkvöðlahraðli

Text

Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringafræði hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í frumkvöðlahraðlinum AWE fyrir Bragðlaukaþjálfun sem hún hyggst nú færa á næsta stig og bjóða bæði fagfólki og fjölskyldum upp á námskeið og ráðgjöf til að vinna gegn matvendni. Lesa má nánar um verðlunin og vegferðina að þeim í viðtali við Önnu Siggu á vef Háskóla Íslands

Image
Image
Anna Sigríður Ólafsdóttir,hlýtur fyrstu verðlaun í frumkvöðlahraðlinum AWE fyrir Bragðlaukaþjálfun