Titill
Bragðlaukaþjálfun fær vísindagrein birta

Text

Það er ótrúlega gaman að fá vísindagrein birta og í þetta skipti vorum við að birta niðurstöður á MASC kvíðakvarða í tengslum við þátttöku í rannsókninni okkar í Bragðlaukaþjálfun. Niðurstöður voru mjög áhugaverðar en í aðalatriðum þá dró úr kvíðaeinkennum skv. MASC hjá börnum með matvendni, og líka hjá börnum með taugaþroskaraskanir. 

Image
Image
Bragðlaukaþjálfun birtir grein í Nutrients