Titill
Sigrún kynnir dag í matarlífi sínu
Titill
Sigrún kynnir dag í matarlífi sínu
Text
Fréttablaðið tók hús á Sigrúnu fyrir stuttu þar sem hún fór í gegnum það sem hún borðar svona á hefðbundnum degi. Sigrún er hrifin af salötum og bauð hún upp á vetrarlegt kínóasalat sem er upplagt fyrir þá sem vilja svolitla áskorun í bragði og áferð.
Image
Image