Nýr vefur Bragðlaukaþjálfunar fór í loftið í vikunni og erum við gríðarlega ánægðar með vefinn enda kominn tími á andlitslyftingu þar sem fyrsta útgáfa hans fór í loftið 2018. Við þökkum Önnu Maríu Einarsdóttur, vefstjóra Háskóla Íslands og Önnu Helgu Einarsdóttur, nema hjá Háskóla Íslands kærlega fyrir að setja upp vefinn og gera hann fínan. 

Image
Bragðlaukaþjálfun Barn með spergilkál og gulrótarbita