Header Paragraph

Grein 3 úr Bragðlaukaþjálfun birtist í tímaritinu Nutrients

Image
""

Grein 3 úr Bragðlaukaþjálfun birtist nýverið í tímaritinu Nutrients. Tímaritið er afar virt og erum við svakalega stoltar af árangrinum. Við hefðum ekki getað klárað þetta án okkar yndislegu þátttakenda og aðstoðarfólks.