Header Paragraph

Fyrirlestur á ráðstefnu um nýsköpun í heilbrigðisvísindum

Image
""

Og áfram heldur Bragðlaukaþjálfun að breiða út fagnaðarerindið!

Þann 19. nóvember 2021 munum við halda fyrirlestur á ráðstefnu um nýsköpun í heilbrigðisvísindum. Hvetjum öll til að mæta og hlusta á fróðleg erindi!

Ráðstefnan er í Veröld - húsi Vigdísar, föstudaginn 19. nóvember 2021 og hefst kl. 12:30.