Titill
Bragðlaukaþjálfun á Vísindavefnum

Text

Núna nýverið báðu þau okkur hjá Vísindavef Háskóla Íslands um að skýra út fyrirbærið matvendni, hvað það væri, hvort það gæti lagast með hækkandi aldri og hvernig mætti meðhöndla það. Það stóð ekki á svörum hjá okkur og hvetjum við ykkur til að kíkja á Vísindavefinn! 

Image
Image
Bragðlaukaþjálfun á Vísindavefnum