Header Paragraph
Bragðlaukaþjálfun í viðtali í morgunútvarpi K-100 - Ísland vaknar
Við (Anna Sigga og Sigrún) mættum eldhressar í morgun á K-100 og ræddu á léttu nótunum við Jón Axel Ólafsson og Ásgeir Pál um Bragðlaukaþjálfun, rannsókn á matvendni barna.
Við spjölluðum einnig um samskipti við matarborðið, fælni gagnvart fæðutegundum, kvíða og margt fleira. Svo koma fuglafælni, sushi og námskeið fyrir matvanda maka einnig við sögu!
Fyrir áhugasama getið þið hlustið á viðtalið í spilaranum við en einnig minnum við á að enn er hægt að skrá börn með matvendni eða erfiðar fæðuvenjur á aldrinum 8-12 ára í rannsóknina.