Anna Sigga kynnti nýverið Bragðlaukaþjálfun á ráðstefnu næringarfræðinga í Japan. Mikill áhugi var á rannsóknum Bragðlaukaþjálfunar og fékk Anna Sigga m.a. heimsóknarboð í leikskóla til að kynna sér nánar aðferðir Sapere sem nýttar eru þar.

Image
Anna Sigga kynnir Bragðlaukaþjálfun á ráðstefnu í Kyoto, Japan